Umbrot og hönnun
Brýt um bækur, blöð og tímarit, geri ISBN-merki og hanna bókakápur. Get séð um öll samskipti við prentsmiðju.
Ég hóf nám í bókagerð uppúr 1990 og vann fyrst við prentun en fór svo yfir í umbrot og hönnun á dagblöðum frá 1996 til 2014. Þá var ég búinn að hanna nokkrar vefsíður og hef haldið því áfram ásamt umbroti, uppsetningu og hönnun á prentgripum. Svo bættust við rafbækur.
dagar í faginu
Brýt um bækur, blöð og tímarit, geri ISBN-merki og hanna bókakápur. Get séð um öll samskipti við prentsmiðju.
Brýt um og hanna rafbækur og kápur fyrir bækurnar.
Set upp vefsíður og hanna síður sem henta smáum sem stórum WordPress-vefjum.
Ég les yfir og leiðrétti texta og málfarsvillur. Mjög góð íslenskukunnátta.
Ég geri auglýsingar fyrir Facebook.
Hef reynslu af að setja upp vefverslanir í WordPress og nota þá Woocommerce-kerfið með kortatengingu við Teya.